Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Múffa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 130 | 7.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 130 | 7.290 kr. | ||
Rafbók | 2024 | - | 4.290 kr. |
Um bókina
Áleitin og grípandi saga eftir snjallan höfund um fjölskyldubönd og vináttu, frelsi og hyldýpi – og það hvernig fólk kýs að lifa lífi sínu.
Alma er doktor í heimspeki og fyrrverandi háskólakennari en síðan þau Bjössi fluttu á æskuslóðir hans hefur hún kennt við grunnskólann í þorpinu og litað hárið á sér bleikt. Markús stjúpsonur hennar býr hjá þeim, þrjátíu og þriggja ára gamall og situr inni í herbergi í tölvunni dag og nótt. Pakki sem hann fær sendan í pósti einn daginn markar þáttaskil – fyrir þau öll.
Jónas Reynir Gunnarsson hefur vakið mikla athygli og hlotið tilnefningar og verðlaun fyrir skáldsögur sínar og ljóð. Saga hans, Dauði skógar, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
3 umsagnir um Múffa
Fanney Benjaminsdottir –
„Falleg og heimspekileg saga sem einmitt af þeirri ástæðu mætti lesa tíu sinnum, jafnvel oftar.“
Jóhannes Ólafsson / Bara bækur
Fanney Benjaminsdottir –
„… frumleg og stuðandi bók sem spyr ögrandi spurninga …”
Snædís Björnsdóttir / Morgunblaðið
Fanney Benjaminsdottir –
„Jónas Reynir skapar draumkennda stemningu í íslenskum smábæ í stuttri sögu sem maður er þó töluverðan tíma að melta,“
Ásgeir H. Ingólfsson / Heimildin