Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 248 | 7.290 kr. |
Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni
7.290 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 248 | 7.290 kr. |
Um bókina
Bókin er ríkulega myndskreytt, full af táknum og kortum, bráðfyndin og hlaðin launráðum. Morðleikir er ómissandi fyrir alla glæpaunnendur.
G. T. Karber ólst upp í smábæ í Arkansas í Bandaríkjunum og er sonur dómara og lögmanns. Hann lauk prófi í stærðfræði og enskum bókmenntum frá University of Arkansas og útskrifaðist síðan með MFA-gráðu frá University of Southern California. Sem aðalritari The Hollywood Mystery Society hefur hann skipulagt fjölda glæpaviðburða á Los Angeles-svæðinu. Morðleikir fer nú sannkallaða sigurför um heiminn.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar