Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Morðið í Drekkingarhyl: Stella Blómkvist #5
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2018 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 990 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2018 | 990 kr. | |||
Hljóðbók - streymi | 2021 | App | 990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Einn síðsumardag finna þýskir ferðamenn lík í Drekkingarhyl í Öxará. Það reynist vera af ungri stúlku af kúrdískum uppruna. Strax vakna grunsemdir um að þarna sé um að ræða svokallað heiðursmorð og grunur fellur á föður stúlkunnar. Hin eitursnjalla en kræfa Stella Blómkvist er kölluð á vettvang.
Stella Blómkvist er söm við sig, eitilhress og harðsoðin, ratar vel um undirheima samfélagsins jafnt sem krókaleiðir valdakerfis og fjármálaheims og tekst óhrædd á við andstæðinga með spakmæli mömmu gömlu á vörunum.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 9 klukkustundir og 22 mínútur að lengd. Aníta Briem les.