Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Morð er morð er morð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 176 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 176 | 3.490 kr. |
Um bókina
Gertrude Stein og Alice B. Toklas eru á sveitasetri sínu í franskri sveit fjarri skarkala Parísar.
Þar geta þær í félagsskap hundanna sinna, Basket og Pepe, og hins guðdómlega fallega garðyrkjumanns, Petit Pierre, notið fríska loftsins og afslappaðs sveitalífernis á uppháldsstaðnum sínum í Frakklandi.
En svo hverfur faðir Petit Pierre á dularfullan hátt. Alice og Gertrude, ásamt fleiri skemmtilegum persónum, dragast óvænt inn í málið og leitina að honum.