Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mínum Drottni til þakklætis
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 232 | 6.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 232 | 6.690 kr. |
Um bókina
Í tilefni af 75 ára afmæli Hallgrímssafnaðar í Reykjavík hefur Hallgrímskirkja gefið út sögu safnaðarins. Hallgrímskirkja er eitt helsta kennileiti Reykjavíkur og þekkt sem ein af tíu fegurstu og sérstæðustu byggingum í okkar heimshluta.
Hallgrímssöfnuður, sem stofnaður var í bíósal Austurbæjarskóla árið 1940, fékk það hlutverk í veganesti frá Alþingi sama ár að byggja “stóra kirkju á Skólavörðuholti hið fyrsta”. Í bókinni er rakin fjörutíu og eins árs saga byggingar Hallgrímskirkju.