Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Messi – sá allra besti
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 1.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2014 | 1.490 kr. |
Um bókina
Leikni hans er stórkostleg og hann skorar mörk í öllum regnbogans litum. Í þessari bók lestu um allan feril Messis, frá því hann var lítill strákur í Argentínu sem lék sér einn með boltann sinn til ársins 2014 þegar er orðinn einn ástsælasti leikmaður allra tíma. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn besti leikmaður heims. Eina sem hann á eftir er að verða heimsmeistari með Argentínu í fótbolta. Einnig er farið yfir sögu fótboltans í Argentínu.