Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Merking og tilgangur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 242 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 242 | 3.390 kr. |
Um bókina
Hafa hlutirnir merkingu í sjálfu sér eða er merkingin tilbúningur sem við sjálf erum ábyrg fyrir? Hefur lífið í sjálfu sér einhvern tilgang?
Í þessari síðustu bók Páls Skúlasonar tekst hann á við hinstu rök og mótar heilsteypta eknningu um veruleikann í heild sinni, stöðu okkar í heiminum og samspil merkingar og tilgangs.
Í sérstökum bókarauka er að finna samræður Páls við Björn Þorsteinsson heimspeking undir yfirskriftinni ,,Í hvaða skilningi erum við til?“.