Með álfum: Ævisaga flökkukonunnar Ingiríðar Eiríksdóttur frá Haga í Þingeyjarsýslu 1777-1857
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 191 | 3.390 kr. |
Með álfum: Ævisaga flökkukonunnar Ingiríðar Eiríksdóttur frá Haga í Þingeyjarsýslu 1777-1857
3.390 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2015 | 191 | 3.390 kr. |
Um bókina
„Hún var með ljósbrúnt hár á höfði og ljósar augabrúnir, blá og smágerð augu, stórt og þykkt nef, þykkar varir, langleitt og magurt andlit, stuttan háls, stórar hendur og fætur, 57 ¾ danskar tommur á hæð og 16 ¾ tommur breið yfir herðar.”
Í bókinni Með álfum er sögð saga flökkukonu á Íslandi. Ævi hennar var erfið og áföllin ærin. Ingiríður Eiríksdóttir fæddist árið 1777. Barnung neyddist hún til að flytja frá bæ til bæjar á Norðurlandi, upp á náð og miskunn annarra komin þegar óvenju hart var í ári á Íslandi. Kaldlyndi valdhafa í landinu gerði illt verra. Hvern dag var dauðinn nærri.
Yngvi Leifsson sagnfræðingur byggir frásögn sína af þessu átakanlega lífshlaupi á nákvæmum yfirheyrslum sýslumanna, annálum og öðrum heimildum fyrri alda. Þótt lífsgæði séu öll önnur í dag á saga fólks á stöðugum flótta enn mikið erindi við okkur