Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mannréttindasáttmáli Evrópu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 310 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2001 | 310 kr. |
Um bókina
Mannréttindasáttmáli Evrópu hefur á liðnum árum orðið mjög áberandi í íslensku dómskerfi, en um hvað fjallar hann ? Til hvaða réttinda nær hann ? Sáttmálinn hefur tekið nokkrum breytingum frá því að hann var fyrst samþykktur hinn 4.nóvember 1950, en hér birist hann eins og hann er tekinn upp í íslenskri löggjöf.
Í Mannréttindasáttmála Evrópu er kveðið á um ýmis grundvallarmannréttindi. Þess vegna ættu allir að kynna sér efni hans og þar með rétt sinn.