Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mánasöngvarinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 81 | 3.100 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 81 | 3.100 kr. |
Um bókina
Á ævintýraeyjunni Tulipop er allt úr skorðum. Ókunnug skuggajurt birtist um nótt og hafið er alls ekki sjálfu sér líkt. Sveppasystkinin Búi og Gló verða að bjarga málum, því á Tulipop er allt best nákvæmlega eins og það er og hefur verið. Þau fá hjálp frá vinum sínum sem búa yfir ýmsum hæfileikum, og síðast en ekki síst himintunglunum sem allt vita. Tulipop er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttir og Helgu Árnadóttur. Í Mánasöngvaranum glæðir verðlaunahöfundurinn Margrét Örnólfsdóttir íbúa eyjunnar lífi í skemmtilegu ævintýri.