Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Mamma kaka
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 56 | 3.590 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 56 | 3.590 kr. |
Um bókina
Viggó er kominn í vetrarfrí. En það er mamma alls ekki. Hún hefur engan tíma til að leika við Viggó heldur vill bara vinna, sussa og skammast. Þá væru góð ráð dýr fyrir flesta krakka. En ekki fyrir Viggó!
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er fjöllistakona sem fæst við myndlist og skriftir, söng, grín, myndasögur og karókí. Hún var tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna og Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Grísafjörð sem einnig var valin barnabók ársins af bóksölum landsins og Morgunblaðinu.