Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Maðurinn sem var ekki morðingi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 431 | 2.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 431 | 2.190 kr. |
Um bókina
“Sextán ára piltur er horfinn. Líklega stunginn af til Stokkhólms, heldur lögreglan. Skömmu síðar finnst hann myrtur norður af bænum. Hjartað hefur verið fjarlægt úr líkinu. Sebastian Bergman er réttarsálfræðingur og aðalsérfræðingur lögreglunnar í að draga upp mynd af óþekktum ódæðismönnum. Hann er eldklár, en líka ögrandi, hrokafullur og hreinasta martröð fyrir samstarfsmennina. Bergman var eiginlega hættur störfum eftir harmleik í fjölskyldunni en fyrir tilviljun dregst hann inn í rannsóknina á morðinu á þessum sextán ára pilti. Bergman hefur sínar ástæður fyrir því. Hann ætlar sér að komast yfir trúnaðarupplýsingar sem hann veit að er að finna í skýrslum lögreglunnar.”