Lygin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 259 4.090 kr.

Lygin

4.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2024 259 4.090 kr.

Um bókina

Daginn eftir skyndilegt andlát bróður síns fær Sara Emmudóttir dularfullt bréf. Það verður til þess að hún fer að kafa í fortíð sem hún hafði flúið. Við sögu koma meðal annars rokktónleikar í Þórshöfn tuttugu árum fyrr þar sem ung kona lét lífið. Dularfullur maður gengur á fund galleríeigandans Jóns Amos og biður hann að finna listaverk sem enginn kannast við. Skyndilega verða ógnvænlegir atburðir til að ógna lífi hans.
Sara og Jón neyðast til að taka höndum saman í leit að köldum sannleikanum og fletta ofan af lygum fortíðar.
Hjálmar Árnason íslenskaði.
Færeyski rithöfundurinn Eyðun Klakstein (1972–) lauk háskólaprófi í blaðamennsku frá Danmörku. Í aldarfjórðung starfaði hann sem blaðamaður og ritstjóri, auk þess að annast þáttargerð fyrir útvarp og sjónvarp. Þá heldur hann úti vinsælum hlaðvarpsþætti. Hann hefur skrifað tvær glæpasögur með þjóðfélagslegu ívafi sem slegið hafa í gegn í Færeyjum og koma von bráðar út í Danmörku.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Lygin”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

1.690 kr.
1.890 kr.
2.790 kr.
2.990 kr.
6.390 kr.
2.690 kr.
4.290 kr.7.690 kr.
2.790 kr.

INNskráning

Nýskráning