Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lukkuriddarinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 442 | 2.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 442 | 2.190 kr. |
Um bókina
Noregur, nútíminn: Bifvélavirki finnur bein úr mannshendi í undirvagninum á gömlum Cadillac. Rannsóknarlögreglan sendir Anton Brekke til Fredrikstad til að rannsaka manndráp þar sem miðaldra kona er fórnarlambið.
Las Vegas, 1978: Elliot Applebaum stjórnar borg syndanna og fellur fyrir ungri norskri stúlku sem eltir ameríska drauminn.
Sögurnar tvær fléttast saman og verulega reynir á viljastyrk Antons Brekke þegar hann heldur í atvinnuerindum til Las Vegas.
Jan-Erik Fjell er yngsti handhafi norsku Bokhandler-verðlaunanna. Hann hefur hlotið einstaklega jákvæða gagnrýni fyrir bækur sínar um Anton Brekke.
Þýðandi er Atli Steinn Guðmundsson.