Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ljóðmæli 1978-1998
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1998 | 2.540 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1998 | 2.540 kr. |
Um bókina
Hallgrímur Helgason hefur fyrst og fremst vakið athygli fyrir málverk sín, sagnalist og gamanmál en samhliða þessu hefur hann líka verið afkastamikið ljóðskáld, eins og kemur fram í þessu safni ljóða hans frá 1978-1998.
Hér ægir öllu saman í kraftmikilli uppreisn gegn hreinleikahugmynd nútímaljóðsins. Hann yrkir hljómfagrar sonnettur, spaugilegar ferskeytlur, blygðunarlausar stælingar, miklar drápur um þjóðfélagsleg efni, rímaða leikþætti, ballöður, ástarljóð, uppgjör, gamanbragi, harmljóð.
Svona hefur enginn ort áður.