Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Ljóð línu spil
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1997 | 1.955 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1997 | 1.955 kr. |
Um bókina
Ljóðlínuspil er þriðja og síðasta bókin í Ljóðlínu-flokki Sigurðar, hinar fyrri voru Ljóðlínudans og Ljóðlínuskip. Í ljóðum Sigurðar má finna spennu milli tveggja póla, reglu og óreiðu, skýrleika og dulúðar, myndhugsuna og flæðandi ryþma. Hefur höfundur hefur lýst því viðhorfi sínu að Ijóðlistin sé millivegur tónlistar og myndlistar.
1 umsögn um Ljóð línu spil
Bjarni Guðmarsson –
„Ljóð Sigurðar Pálssonar eru fjölbreytt að allri gerð, hann er nokkuð jafnvígur á knöpp miðleitin ljóð og löng og útleitin og því má ekki gleyma að hann er mjög flinkur að skrifa prósaljóð, rissa upp mannlífsmyndir og sviðsetja atburði.“
Guðbjörn Sigurmundsson / Tímarit Máls og menningar