Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Liverpool – stórveldið vaknar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 61 | 1.485 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 61 | 1.485 kr. |
Um bókina
Þrátt fyrir misjafnt gengi síðustu tvo áratugi eiga fá fótboltafélög í heimi glæstari sögu en Liverpool. Í framhaldi af vinsælum bókum um Real Madrid, Barcelona og Man. United kemur hér bók um stórveldið, sem virðist nú vera að vakna á ný.
Flottar myndir, læsilegur texti, mikill fróðleikur, beint í mark!