Litla stúlkan og sígarettan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 192 1.695 kr.
spinner

Litla stúlkan og sígarettan

1.695 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2009 192 1.695 kr.
spinner

Um bókina

Lítil stúlka kemur að fertugum borgarstarfsmanni þar sem hann er að laumast til að reykja sígarettu inni á salerni í vinnunni. Hversdagslegt atvik sem þó er litið grafalvarlegum augum og hrindir af stað hryllilega fyndinni atburðarás sem sagnameistarar eins og Swift og Kafka hefðu verið fullsæmdir af.

Þetta er listilega fléttuð, spennandi og bráðsmellin saga sem gerist í ímynduðu en kunnuglegu framtíðarsamfélagi. Undir sakleysislegu yfirborðinu veltir höfundur fyrir sér áleitnum spurningum um ýmis málefni, svo sem hvort börn eða fullorðnir eigi að ráða ferðinni í samfélaginu, hvort ást og manngæska séu tegundir í útrýmingarhættu, hvort fjölmiðlar eigi að leysa dómstóla af hólmi og hvort það sé minni glæpur að myrða lögreglumann en að reykja í laumi.

Tengdar bækur

1.890 kr.
6.290 kr.
3.590 kr.
3.690 kr.
1.690 kr.
4.590 kr.
3.690 kr.4.190 kr.
kr.
2.490 kr.

INNskráning

Nýskráning