Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Líkþvottakonan
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 325 | 6.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 325 | 6.390 kr. |
Um bókina
Magnþrungin saga um sektarkenndina, heiðurinn og skömmina sem þjakar milljónir stúlkna og kvenna um allan heim, dag eftir dag, ár eftir ár. Líkþvottakonan segir sögu Frmeskar, sem er fædd í Kúrdistan árið 1986. Faðir hennar er ósáttur við að hún er stelpa og hótar að koma henni fyrir kattarnef.
Mannréttindafrömuðurinn Sara Omar hefur hlotið fjölda bókmenntaviðurkenninga, m.a. De gyldne laurbær í Danmörku og Björnson í Noregi.