Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Líkið í kirkjugarðinum
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 267 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 267 | 3.490 kr. |
Um bókina
Sigrún er prestur í Reykjavík. Hún fær á tilfinninguna að fylgst sé með henni. Þegar henni finnst að einhver hafi verið í íbúðinni hennar kallar hún á lögregluna. Um líkt leyti finnst lík í Hólavallakirkjugarði. Fljótlega vaknar grunur um að málin tvö tengist. Viðamikil rannsókn lögreglunnar leiðir til æsilegs kapphlaups upp á líf og dauða.
Mögnuð spennusaga um eltihrelli, morð, fórnbarlömb aðstæðna og grimman veruleika.
Séra Fritz Már Jörgensson starfar sem prestur hjá Þjóðkirkjunni. Hann hefur áður skrifað fjórar glæpasögur sem allar hafa fengið góðar viðtökur: 3 daga í október, Grunnar grafir, Kalt vor og Síberíu. Sú síðastnefnda var þýdd og gefin út í Þýskalandi, Austurríki og Sviss.