Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lífshamingja í hrjáðum heimi
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 354 | 1.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2010 | 354 | 1.190 kr. |
Um bókina
Hvernig er hægt að lifa hamingjuríku lífi á okkar tímum þegar veröldin virðist svo hrjáð? Í bókinni Lífshamingja í hrjáðum heimi segir bandaríski geðlæknirinn Howard C. Cutler frá samtölum sínum við Dalai Lama. Með sögum, dæmum og djúpum hugleiðingum kennir Dalai Lama okkur að sjá í gegnum algengar hugsanavillur sem leiða til vansældar og takast á við þær með eigin hamingju og annarra að leiðarljósi.
Sígild fræði búddatrúar í bland við nýjustu rannsóknir gera þessa mannbætandi bók að einkar góðum leiðarvísi til að takast á við algeng vandamál samtímans.
Guðni Kolbeinsson þýddi.