Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leynilöggan Svanur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2000 | 167 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2000 | 167 | 490 kr. |
Um bókina
Þetta er níunda bókin um Svan sem er tíu ára og óskar sér mest af öllu að vera lögga. Þegar hann er kominn í leynilögreglufrakkann með allt leynilöggudótið í vasanum, þá er hann Haraldur Tureson lögregluforingi með leyfi til að snuðra, mesti ógnvaldur allra bófa og bjargvættur allra sætra stelpna.