Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leyndarmál hundaþjálfunar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2012 | 1.690 kr. |
Um bókina
Leyndarmál hundaþjálfunar – biblía hundaeigandans er bók skrifuð af kostgæfni, reynslu og þekkingu með það að markmiði að hundum líði vel í okkar samfélagi og eigendur nái þeim árangri sem þeir sækjast eftir. Höfundur bókarinnar, Heiðrún Villa, sem skrifaði Gerðu besta vininn betri, hefur löngum verið talin einn helsti hundaatferlisfræðingur landsins þegar kemur að hegðunarvandamálum og sýnir það í þessari bók að þetta er hennar helsta ástríða og áhugamál. Þetta er bók sem allir hundaeigendur verða að eignast. Hún er litprentuð og hin eigulegasta.