Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Levestandarden in Norden 1750-1914
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1987 | 116 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1987 | 116 | 1.090 kr. |
Um bókina
Í ritinu eru birtar fimm ritgerðir um lífskjör á Norðurlöndum á umbrotatímum í kjölfar iðnvæðingar 1750–1914.
Ritgerðinar fjalla m.a. um mannfjöldabreytingar, dánartíðni, fæðuneyslu, þjóðarframleiðslu og kaup og kjör. Höfundar eru þekktir norrænir sagnfræðingar: Lennart Jörberg frá Síþjóð, Poul Thestrup frá Danmörku, Kjell Bjørn Minde frá Noregi, Sakari Hekkinen o.fl. frá Finnlandi, og Magnús S. Magnússon frá Íslandi.
Greinarnar eru byggðar á fyrirlestrum sem fluttir voru á 20. norræna sagnfræðingaþinginu sem haldið var í Reykjavík 1987. Bókin er gefin út í ritröðinni Ritsafn Sagnfræðistofnunar.