Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lestrargaman – Örkin hans Nóa
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | - | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | - | 890 kr. |
Um bókina
Bækurnar í bókaflokknum Lestrargaman eru hugsaðar fyrir byrjendur og lengra komna í lestri auk þess sem þær eru tilvaldar fyrir foreldra til að lesa með börnum sínum. Bækurnar segja allar frá þekktum ævintýrum sem eru löngu orðin sígild. Sögurnar eru sagðar í vönduðu, bundnu máli þar sem gamansemi og rím fær að njóta sín. Bækurnar prýða fallegar teikningar sem tengjast söguefninu.
Skemmtileg verkefni Aftast í bókunum eru skemmtileg og þroskandi verkefni sem barnið getur leyst upp á eigin spýtur eða með foreldrum sínum.
Bækurnar eru tilvaldar fyrir byrjendur og lengra komna í lestri aukþess sem þær henta vel fyrir foreldra til að lesa með börnunum eða fyrir þau.