Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leiklist í Bolungarvík
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 164 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2023 | 164 | 4.290 kr. |
Um bókina
Stærsta leikhús landsins er í Bolungarvík. Svo sagði Lási kokkur og einsog jafnan áður sagði hann litla vitleysu. Elfar Logi rekur hér sögu leiklistar í Bolungarvík allt frá landnámi til listlífs á verbúðatímanum og til hins merka leiklífs í Víkinni á síðustu öld og fram á okkar tíma. Það eru engar ýkjur að segja að mörg kraftaverkin hafa verið unnin í hinu bolvíska leikhúsi enda ekki að ástæðulausu að Bolungarvík er nefnt af gárungunum stærsta leikhús landsins.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar