Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leikarinn – PEP
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 284 | 3.415 kr. | ||
Rafbók | 2012 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2012 | 284 | 3.415 kr. | ||
Rafbók | 2012 | 990 kr. |
Um bókina
Sérprent / Prentað eftir pöntun
Þau biðu í algjörri þögn og Alda fann spennuna í herberginu magnast. Af hverju byrjaði maðurinn ekki? Hvers vegna fór hann ekki með setninguna sína? Hún horfði stíft á hann. Hann sneri sér hægt við og augu hans flöktu eilítið frá einum stað til annars. Eitt andartak mættust augu þeirra. Þá sá hún hana. Angistina.
Þegar lokaatriðið í kvikmyndinni er tekið upp hnígur aðalstjarnan, einn dáðasti leikari landsins, niður án þess að tökuliðið í kringum hann fái neitt að gert. Lögreglan á flókið starf fyrir höndum.
Leikarinn er einstaklega fjörug og kraftmikil glæpasaga, atburðarásin hröð og persónurnar dregnar sterkum dráttum.