Leigjandinn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2004 122 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2021 890 kr.
spinner

Leigjandinn

890 kr.1.990 kr.

Leigjandinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2004 122 1.990 kr.
spinner
Rafbók 2021 890 kr.
spinner

Um bókina

„Maður er svo öryggislaus þegar maður leigir.

Þetta var hún vön að segja þegar hún gerði grein fyrir hag sínum og Péturs, þegar velviljað fólk spurði hana hvað liði húsbyggingu þeirra og hvenær þau hefðu í hyggju að flytja.“

Þessi einlægu upphafsorð bókarinnar gefa enga vísbendingu um þann magnaða söguheim sem Svava Jakobsdóttir kynnti lesendum sínum árið 1969 þegar Leigjandinn kom fyrst út.

En fyrr en varir hefur dulúð og spenna náð yfirhönd í frásögninni, draumur og veruleiki takast á og ótal spurningar vakna. Og nú, þrjátíu og fimm árum síðar, leynast ef til vill nýjar gátur á bak við tjöldin. Leigjandinn á ávallt erindi til þeirra sem unna góðum bókmenntum.

Svava Jakobsdóttir fór ótroðnar slóðir með frumlegum frásagnarhætti og nýstárlegum efnistökum. Hún var meistari orðsins, gædd óviðjafnanlegu innsæi og listfengi.

Tengdar bækur

Sögur handa öllum eftir Svövu Jakobsdóttur
1.490 kr.2.290 kr.
Gunnlaðarsaga
1.990 kr.2.290 kr.
4.370 kr.
4.290 kr.7.690 kr.
4.390 kr.
7.290 kr.
4.090 kr.
10.790 kr.
3.390 kr.
3.490 kr.4.090 kr.
3.190 kr.
8.090 kr.

INNskráning

Nýskráning