Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leiðin að heiman
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 272 | 1.070 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2005 | 272 | 1.070 kr. |
Um bókina
Ástvin er tólf ára. Fjölskylda hans berst við erfiðleika, hann á basli með skólann og verður fyrir einelti. Sumarlangt dvelur hann fyrir vestan hjá Enok, listamanni sem þykir fara ótroðnar slóðir. Um haustið er Ástvin orðinn læs – og á ýmislegt fleira en bækur. Ari Trausti Guðmundsson sendir hér frá sér sína fyrstu skáldsögu. Hún er eins og landið, litbrigðarík og fögur en undir niðri ólgar sjóðheit kvika.