Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Langur vegur frá Kensington
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 181 | 2.090 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2011 | 181 | 2.090 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie“. Þetta reynist afdrifaríkt. – Bráðfyndin skáldsaga eftir einn snjallasta skáldsagnahöfund Breta, höfund The Prime of Miss Jean Brodie.