Langur vegur frá Kensington

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 181 2.090 kr.
spinner
Rafbók 2021 1.090 kr.
spinner

Langur vegur frá Kensington

1.090 kr.2.090 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2011 181 2.090 kr.
spinner
Rafbók 2021 1.090 kr.
spinner

Um bókina

Nancy Hawkins er ung, feitlagin ekkja. Hún vinnur á bókaforlagi í Lundúnum. Helsti óvinur hennar er hinn sjálfumglaði rithöfundur Hector Bartlett sem hún getur ekki setið á sér að kalla „pisseur de copie“. Þetta reynist afdrifaríkt. – Bráðfyndin skáldsaga eftir einn snjallasta skáldsagnahöfund Breta, höfund The Prime of Miss Jean Brodie.



Tengdar bækur

blómaskeið ungfrú jean brodie
3.890 kr.

INNskráning

Nýskráning