Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Land föður míns: saga þýskrar fjölskyldu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 524 | 3.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 524 | 3.390 kr. |
Um bókina
Árið 1944 var foringi í þýsku leyniþjónustunni tekinn af lífi vegna aðildar að samsæri um að ráða Adolf Hitler af dögum. Yngsta dóttir hans, Wibke Bruhns, var þá sex ára.
Áratugum síðar ákveður hún að kafa ofan í fortíðina. Afraksturinn er þessi áhrifamikla fjölskyldusaga þriggja kynslóða sem veitir einstaka innsýn í sögu þýsku þjóðarinnar á 20. öld.