Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Lambið og aðrar sögur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1996 | 490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 1996 | 490 kr. |
Um bókina
Þessi bók geymir úrval þriggja smásagnasafna eftir einn athyglisverðasta höfund Spánar í seinni tíð, José Jiménez Lozano.
Meginviðfangsefni höfundar er ýmsir atburðir í sögu Spánar fyrr og síðar, einkum þeir sem varða kirkju og kristni. En höfundur er ekki að predika frekar en aðrir miklir listamenn. Eða eins og segir m.a. í eftirmála þýðenda: „Sögur hans birta ekki trúarlegan boðskap sem færður hefur verið í skáldlegan búning, heldur leitast hann við að sýna okkur menn af holdi og blóði í kröm sinni sem oftar en ekki snertir trúhneigð þeirra og afstöðu; en hann gerir það þannig að samúðin vegur alltaf upp á móti miskunnarleysi efnisins“.