Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kyrr kjör
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2016 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2016 | 990 kr. |
Um bókina
Kyrr kjör er fyrsta skáldsaga Þórarins Eldjárns og kom út árið 1983. Sagan fjallar um Guðmund Bergþórsson sem hvergi er frjáls nema í draumum sínum og skáldskap.
Í veruleikanum liggur hann máttvana og bjargarlaus. En í eymdinni lifir draumurinn um frelsið og tekur á sig margvíslegar myndir í huga þess sem ekki unir kyrrum kjörum.
Hér togast á leiftrandi fjör og djúp alvara.