Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Konur í heimspeki nýaldar
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 179 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2017 | 179 | 3.190 kr. |
Um bókina
Á undanförnum árum og áratugum hefur áhugi farið vaxandi á endurvakningu kvenna úr heimspekisögunni sem gleymst hafa eða legið í dvala.
Hér er að finna bréfaskipti frá 17. öld, annars vegar milli Elísabetar af Bæheimi og René Descartes og hins vegar milli Damaris Cudworth Masham og Gottfried Wilhelm Leibniz, auk brots úr riti Mary Astell, Einlæg bón til háttvísra kvenna.
Kafað er í ýmsar hugmyndir en rauði þráðurinn er grundvöllur hinnar hugsandi veru.
Þóra Björg Sigurðardóttir þýðir og ritar inngang.