Kolvetnasnauðir hversdagsréttir

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 127 3.520 kr.

Kolvetnasnauðir hversdagsréttir

3.520 kr.

Kolvetnasnauðir hversdagsréttir
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 127 3.520 kr.

Um bókina

Lágkolvetnalífsstíllinn hefur sannarlega slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar og þar á Gunnar Már Sigfússon stærstan þátt með bókum sínum og námskeiðum. Frá því að fyrsta bók hans kom út hafa margir Íslendingar gjörbreytt mataræði sínu og lífsstíl og úrval lágkolvetnavara í matvöruverslunum hefur stóraukist.

Í þessari nýju bók er sex vikna lágkolvetnamatseðill ásamt tíu girnilegum eftirréttum. Áherslan er á ódýran og góðan heimilismat, hversdagsrétti sem ekki taka langan tíma í undirbúningi og eldun; holla og gómsæta rétti sem eru lausir við sykur, ger og hveiti.

Uppskriftirnar eru einfaldar og við allra hæfi og glæsilegar litmyndir eru af öllum réttunum.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning