Köld slóð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 396 | 1.890 kr. | ||
Geisladiskur | 2018 | Mp3 | 2.190 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 2.190 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 396 | 1.890 kr. | ||
Geisladiskur | 2018 | Mp3 | 2.190 kr. | ||
Hljóðbók - streymi | 2018 | App | 2.190 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Á köldu desemberkvöldi staðnæmist hraðlestin frá Kaupmannahöfn til Stokkhólms á aðallestarstöðinni í Norrköping. Ung kona finnst látin um borð og reynist hún vera með eiturlyf innvortis.
Ferðafélagi hennar, önnur ung stúlka, er horfin sporlaust út í myrkrið. Jana Berzelius saksóknari fær málið til rannsóknar og fyrr en varir flækist hún í atburðarás þar sem skuggaleg leyndarmál fortíðar hennar minna á sig.
Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni í Norrköping komast á slóð manns sem er grunaður um morð – og þá hefst kapphlaup upp á líf og dauða því Jana verður að finna morðingjann á undan lögreglunni.
ATH. Tvær gerðir hljóðbóka eru í boði fyrir þessa vöru. Hljóðbókin er til á geisladiski (CD eða Mp3) sem afhendist í pósti eða úr verslun en einnig er hægt að fá hljóðbók sem er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á beint í gegnum app Forlagsins eða vafra (Hljóðbók – App). Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er um 10 klukkustundir og 53 mínútur að lengd. Kristján Franklín Magnús les.