Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Klettur í hafi-hljóðbók-streym
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2022 | App | 1.990 kr. | Setja í körfu |
Um bókina
Klettur í hafi eftir þá Einar Má og Tolla er engri annarri bók lík. Hún er í senn nýstárleg og stórbrotin ljóðabók og glæsileg listaverkabók. Kletturinn í titli bókarinnar skírskotar vitaskuld til Íslands, enda er þetta rismikla verk óður til lands og lífs í ljóðum og litum. Báðir höfundarnir horfa til hins svipmikla og stórbrotna – fjöll, höf, vindar og vættir hrífa þá eins og mannlífið í landinu.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 49 mínútur að lengd. Höfundur les.