Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Klefi nr. 6
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 196 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 196 | 990 kr. |
Um bókina
Klefi nr. 6 er þétt, ljóðræn og margslungin frásögn af lestarferð um endilöng Sovétríkin á níunda áratug síðustu aldar. Finnsk stúlka sem stundar háskólanám í Moskvu tekur sér far með Síberíulestinni til Úlan Bator að skoða fornar klettaristur. Hún deilir klefa með drykkfelldum harðjaxli á leið í byggingarvinnu. Í þröngum klefanum mætir vestrið austrinu og á margra vikna löngu ferðalaginu deilir klefafélaginn með henni sögum úr lífi sínu og um land sitt, Rússland.