Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Katrínarsaga
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 144 | 4.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 144 | 4.990 kr. |
Um bókina
„Bjölluhljómurinn kallar sauði sína. Þeir sem nema finna eirðarleysið í hverri frumu og óljósa þrá sem togar.“
Þetta er sagan um hana Katrínu, vini hennar og kunningja sem berast með straumi tímans. Þeim er fylgt í gleði og sorg um hippadóm og upphaf auðhyggjuskeiðs.
Katrínarsaga er áttunda bók höfundar en hún hefur áður sent frá sér fjórar ljóðabækur, skáldsögu, örsagna- og smásagnasafn.