Kannski verður þetta ævintýri

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 176 2.480 kr.
spinner

Kannski verður þetta ævintýri

2.480 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2012 176 2.480 kr.
spinner

Um bókina


Kannski verður þetta ævintýri er saga Ágústs Þórs Benediktssonar tónlistarmanns sem ungur fékk krabbamein og hefur verið að fást við afleiðingar þess síðan. Sagan er skrifuð í léttum dúr af föður hans, Benedikt Axelssyni. Titill sögunnar er tilvitnun í tónlistarmanninn þegar faðir hans kvaddi hann á sjúkrahúsi eftir að hann frétti að hann væri að fara í afar umfangsmikla og flókna hjartaskurðaðgerð í Svíþjóð. Aðgerð sem ekki hafði áður verið framkvæmd á Íslendingi. Þetta voru engir sæludagar en sagan er samt ekki hörmungarsaga heldur þvert á móti



Tengdar bækur

1.590 kr.
2.690 kr.
5.390 kr.
stjáni 10
3.290 kr.
4.090 kr.
gomlu aevintyrin
4.090 kr.
2.790 kr.
3.690 kr.4.090 kr.

INNskráning

Nýskráning