Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Kæri Gabríel
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 3.100 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 3.100 kr. |
Um bókina
Kæri Gabríel er bréf föður til sjö ára einhverfs sonar síns. Í bréfinu reynir faðirinn að skilja hvað greinir Gabríel frá öðrum börnum, hvernig hann skynjar heiminn og hvernig heimurinn lítur á hann. Um leið fær lesandinn innsýn í uppeldi barns sem krefst mikils af foreldrum sínum og það litróf tilfinninga – frá stolti til sársauka – sem slík reynsla kallar fram.