Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Jólasyrpa 2013
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 256 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 256 | 890 kr. |
Um bókina
Haltu jólin hátíðleg með félögunum úr Andabæ!
Íbúar Andabækar eru komnir í hátíðarskap og lenda í margvíslegum ævintýrum!
Andrés hjálpar turtildúfum að sættast fyrir jólin, Guffi læsir sig úti og ver nóttinni með vinalegum snjókörlum, Gassi flýr áramótaveislu Ömmu sem verður í hollari kantinum í ár. Útsendarar Blakks ræna Fiðra og sjóræningjar koma færandi hendi með flugelda til Andahafnar og bjarga flugeldasýningunni sem beðið hafði erið með eftirvæntingu.