Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Jóla-Krakkakviss
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | x | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2021 | x | 3.190 kr. |
Um bókina
HVAÐA JÓLASVEINN ER MEÐ GERVIFÓT?
ÚR HVERJU ERU GRÝLUKERTI?
HVAÐA TVÖ ORÐ MÁ FINNA Á FLESTUM MERKIMIÐUM Á PÖKKUM?
Jóla-Krakkakviss er stórskemmtilegur spurningaleikur um allt sem tengist jólunum og alls kyns hluti sem krökkum þykir gaman að vita. Spilið inniheldur 100 spjöld með 300 spurningum sem koma öllum í jólaskap.
Haltu þína eigin spurningakeppni eða skoraðu á vin og sjáðu hver getur svarað flestum spurningum.