Jarðfræðikort af Mið-Íslandi: 1:100 000

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Stykki 2019 2.590 kr.
spinner

Jarðfræðikort af Mið-Íslandi: 1:100 000

2.590 kr.

Jarðfræðikort af Mið-Íslandi
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Stykki 2019 2.590 kr.
spinner

Um bókina

Fjórar megineldstöðvar skipa stóran sess á kortinu. Frá þeim hafa runnið nokkur nútímahraun. Auk þeirra koma hraun frá Langjökuls/Hveravalla og Bárðarbungu eldstöðvakerfunum við sögu. Móbergi frá jökulskeiðum er skipt í fjóra aldurshópa, en auk þess eru basalthraun og millilög frá hlýskeiðum áberandi. Jarðhiti er sýndur á kortinu ásamt helstu dráttum höggunar og jökulhörfunar.

Á bakhlið kortsins er bent á 23 valda áhugaverða skoðunarstaði, þar má nefna: Þjórsárver, Eyvindaver, Hveravelli, Vonarskarð og Kerlingarfjöll. Eins eru hopi ísaldarjökulsins af miðhálendinu gerð sérstök skil.

Jarðfræðingarnir Árni Hjartarson, Ingibjörg Kaldal, Kristján Sæmundsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og Skúli Víkingsson unnu að gerð kortsins. Kortið byggist á fjölmörgum jarðfræðikortum í stærri mælikvarða, sem unnin hafa verið fyrir verkkaupa ÍSOR og forvera þeirra, Orkustofnun, og auk þess á eldri útgefnum yfirlitskortum. Kortin hafa verið einfölduð, endurskoðuð og nýjum upplýsingum bætt við.

Kortahönnuðir eru Albert Þorbergsson og Guðrún Sigríður Jónsdóttir.

Við útgáfu kortsins naut ÍSOR veglegs stuðnings Landsvirkjunar og Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.

Tengdar bækur

Jarðfræðikort af Austurlandi
2.890 kr.
Jarðfræðikort af Norðurgosbelti: Syðri hluti - Ódáðahraun 1:100 000
2.590 kr.
Austfirðir 1:100 000
1.990 kr.
Tröllaskagi 1:100 000 - Sérkort 13
1.990 kr.
Íslandskort barnanna - veggspjald
2.090 kr.
Jarðfræðikort af Austurgosbelti
2.590 kr.
Sjálfstætt fólk - svart plakat
2.990 kr.
Árið mitt 2019: Frelsi - plakat
2.990 kr.
Jarðfræðikort - Surtsey 1:5000
1.790 kr.

INNskráning

Nýskráning