Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslenzk silfursmíð
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 686 | 12.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2013 | 686 | 12.690 kr. |
Um bókina
Þjóðminjasafn Íslands hefur gefið út rit Þórs Magnússonar, fyrrverandi þjóðminjavarðar, Íslenzk silfursmíð. Þór hefur rannsakað íslenska silfursmíð um áratuga skeið og birtast rannsóknir hans nú á prenti í bókinni sem er í tveimur bindum. Ritstjóri er Bryndís Sverrisdóttir.
Þór hóf rannsókn sína á íslensku silfri fyrir alvöru fyrir rúmum þrjátíu árum. Ritið er heimild og fróðleikur um íslenska silfursmiði og verk þeirra. Allt frá miðöldum og fram til tuttugustu aldar en henni fylgir gullsmiðatal. Þar sem fjallað er um gull- og silfursmiði fædda á Íslandi fram til ársins 1950.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar