Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslensk orðabók 2007
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 12.440 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2007 | 12.440 kr. |
Um bókina
Íslensk orðabók byggist á langri hefð og er eina íslensk-íslenska orðabókin sem til er. Grunnurinn var lagður með útgáfu Menningarsjóðs 1963 en sú útgáfa var endurskoðuð 1983. Íslensk orðabók kom út í endurskoðaðri útgáfu árið 2002 í ritstjórn Marðar Árnasonar og var óskaplega vel tekið enda full þörf á nýrri og endurbættri orðabók. Hér er Íslensk orðabók í einu bindi með allnokkrum viðbótum og leiðréttingum frá síðustu útgáfu.
- Um 94 þúsund uppflettiorð
- 1250 blaðsíður í einu bindi
- Fjölbreyttar og skýrar leiðbeiningar um málsnið og málnotkun
- Íslensk orðabók nýtir sér nýjustu tækni við orðabókagerð og er nú stöðugt uppfærð.