Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslensk ofurfæða villt og tamin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 240 | 3.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2016 | 240 | 3.990 kr. |
Um bókina
Hollt og litríkt hráefni af nægtaborði Íslands hefur löngum orðið Áslaugu Snorradóttur ljósmyndara og matarlistamanni innblástur og hér ferðast hún um landið, heimsækir ræktendur og matgæðinga, töfrar fram veislur, kveikir hugmyndir og fræðir. Þetta er fjörleg og frumleg bók sem hvetur okkur öll til að borða fallegan, næringarríkan og góðan mat úr nærumhverfinu, hina íslensku ofurfæðu.
- Neðanjarðar – rófur og rætur af ýmsu tagi
- Ofanjarðar – kál og blaðríkar krásir
- Gróðurhúsið – grænmeti sem dafnar í íslenskum
- jarðhita og norrænni sól
- Móinn – villijurtir, blómjurtir og ber
- Sjór og vötn – fiskur og fjörugróður
1 umsögn um Íslensk ofurfæða villt og tamin
Árni Þór –
„Þessi dásamlega matarbók er margslungin í ágæti sínu. Hún er einstaklega falleg … bók fyrir bæði sælkera og fagurkera sem jafnt má geyma á sófaborðinu og á eldhúsbekknum … Uppskriftirnar eru frumlegar, girnilegar og ekki eins flóknar og þær gætu litið út fyrir að vera … Mögnuð matarbók sem allir ættu að geta nálgast á sínum eigin forsendum, lært af og notið.“
Hildur Loftsdóttir / Morgunblaðið