Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vágestur: Ísfólkið #37
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2013 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2009 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2013 | 1.090 kr. |
Um bókina
Kaldan janúardag árið 1937 berst bólusóttin til Halden með laumufarþega í skipi. Lögreglumaðurinn Ríkarð Brink af Ísfólkinu fær það verk að leita uppi smitbera.
Skelfing grípur um sig og svikapresturinn Prunk vill að sem felstir deyi. Til að geta unnið verk sitt þarf Ríkarð að öðlast traust kúguðu stúlunnar Vinníar Dalen sem mikið veltur á… Óhugnanleg vera læðist um á næturnar og á morgnana finnast líkin…