Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Austanvindar: Ísfólkið #15
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2013 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2008 | 990 kr. | |||
Rafbók | 2013 | 1.090 kr. |
Um bókina
Þegar Karl 12. ákvað að leggja undir sig Rússland, grunaði hann ekki þvílíkri sorg og eymd það ylli.
Vendill Grip af Ísfólkinu var einn þeirra sem lentu í fangabúðum í Síberíu. Loks tókst Vendli að strjúka á bátskænu og stórfljótin báru hann til norðurs, að freðmýrunum við strönd Karahafs… og af tilviljun hitti hann þar fyrir fjarskylda afkomendur Ísfólksins…