Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2013 | 47 | 1.550 kr. |
Um bókina
Innsævi inniheldur 37 öguð og fáguð ljóð en Ferdinand hefur fengist við ljóðagerð í rúm tuttugu ár. Ljóðin bera þess merki að höfundurinn yrkir úr fjarlægð en hann hefur um langt árabil starfað sem geðlæknir í miðborg Lundúna þar sem hann vinnur með heimilislausum í einu fátækasta hverfi borgarinnar.